Um okkur
Velkominn til Húsfells
þar sem við trúum á vel innréttuð vinnurými!
Húsfell snýst ekki bara um leigu á húsgögnum, heldur að geta skapað gott andrúmsloft, skapandi og flott vinnurými fyrir fyrirtæki og stofnanir, svo þau geti einbeitt sér að koma hlutum sem skipta þeim máli í verk!
Stofnendur eru Karel Ólafsson & Helga Rún Sigurðardóttir.
Það sem skilur okkur í sundur við aðra er skuldbindingin okkar að byggja upp og rækta sambönd við okkar viðskiptavini veita persónulega heimsklassa þjónustu.
Þegar þú velur Húsfell, komum við til í að eyða smá tíma í að skilja markmiðin þín, og hvert þín stofnun eða fyrirtæki eru að stefna.
Takk kærlega fyrir að hugsa til okkar í Húsfell.
Við vonum innilega að við getum haft tækifærið til að þjónusta þig og vera partur af þinni velgengni.
Hlýjar kveðjur,
Karel Ólafsson & Helga Rún Sigurðardóttir
Húsfell – Húsgagnaleiga


